[go: nahoru, domu]

Google Meet

4,2
10,9 m. umsagnir
5 ma.+
Niðurhal
Efnisflokkun
PEGI 3
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Google Duo er besta myndsímtalaforritið*. Það er einfalt, áreiðanlegt og virkar í Android og iOS-símum og spjaldtölvum, snjalltækjum og á vefnum.


Eiginleikar:

Símtöl milli Android og iOS-tækja
Með Duo geturðu verið í sambandi við hvern sem er, hvort sem þú notar síma, spjaldtölvu eða vefinn. Einnig geturðu deilt og tekið þátt í hópsímtölum með tengli.

Hópsímtöl með allt að 32 manns
Í þessum símtölum geturðu sameinað alla sem skipta þig mestu máli þótt höf og álfur skilji að. Duo styður núna hópmyndsímtöl með allt að 32 manns.

Sameinaðu alla í fjölskyldustillingu**
Teiknaðu myndir í myndsímtölum og komdu ástvinum þínum á óvart með skemmtilegum grímum og áhrifum sem breyta ykkur í geimfara, kisur og margt fleira.
Fangaðu sérstök augnablik
Taktu myndir af myndsímtölunum þínum til að fanga augnablik og deila þeim sjálfkrafa með öllum sem taka þátt í símtalinu.

Myndskilaboð, talskilaboð og margt fleira
Er tíminn naumur eða geta vinir þínir ekki svarað? Skildu eftir sérsniðin myndskilaboð með skemmtilegum brellum eða deildu talskilaboðum, myndum, glósum og emoji-táknum.

Stilling fyrir litla birtu
Duo gerir þér kleift að hringja myndsímtöl jafnvel þótt birtuskilyrði séu slæm.

Símtöl
Hringdu í vini þína þegar þú getur ekki spjallað í myndsímtali.

*Byggt á tæknirannsókn Signals Research Group sem bar saman minnkaðan afkastatíma myndbanda um 3G, LTE og Wi-Fi.


**Krefst innskráningar með Google reikningi.

**Gjöld fyrir gagnaflutning kunna að eiga við. Nánari upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu þínu.

****Tiltækileiki sérstakra eiginleika kann að vera mismunandi eftir tækiseiginleikum.
Uppfært
29. maí 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 9 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt
Óháð öryggisyfirferð

Einkunnir og umsagnir

4,2
10,6 m. umsagnir
Kristján Jonsson
7. maí 2024
Góð myndgæði👍
1 aðila fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?
Anna Gunnlaug Jonsdottir
27. febrúar 2024
Mjög gott samband var í mynd með dóttur minni í Dubai eins og að hafa hana hjá mér heima á Gilsbakka í Hvítátsíðu.
2 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?
Gísli Hvanndal Jakobsson
1. september 2023
FYRSTA FLOKKS. 5 STJÖRNUR 🏆🥇
2 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

•Hringdu hópmyndsímtöl með allt að 32 manns
•Deildu og taktu þátt í hópsímtölum með tengli
•Taktu myndir af myndsímtölunum þínum
•Prófaðu að teikna, nota grímur og skemmtileg áhrif í fjölskyldustillingu (krefst innskráningar á Google reikning)